NÁNARI LÝSING: Frábært sumarhús á leigulandi
Aðalhús:
Forstofa: Með parketflísum á gólfi. Yfirdekktur bekkur.
Herbergi 1: Með parket flísum á gólfi, skáp og glugga. Baðherbergi innan af herbergi með upphendu klósetti viðarinnréttingu og sturtu, baðherbergin eru inn af herbergjum. Flísalagt í hólf og gólf hiti í gólfi.
Herbergi 2: Með parket flísum á gólfi, skáp og glugga. Baðherbergi innan af herbergi með upphendu klósetti viðarinnréttingu og sturtu, baðherbergin eru inn af herbergjum. Flísalagt í hólf og gólf hiti í gólfi.
Herbergi 3: Með parketflísum á gólfi, skáp og glugga. Baðherbergi innan af herbergi með upphendu klósetti viðarinnréttingu og sturtu, baðherbergin eru inn af herbergjum. Flísalagt í hólf og gólf hiti í gólfi.
Stofa: Með góðri lofthæð og parketflísum á gólfi. Mikið útsýni er út um gluggana.
Borðstofa: Með góðri lofthæð og parketflísum á gólfi. Mikið útsýni er út um gluggana.
Eldhús: Er í alrými stofunnar. Vel skipulögð eldhúsinnrétting . Góðir gluggar. Parketflísar á gólfi.
Stór skjólveggur: Er á milli húsanna ca. 4 metrar . ( Væri hægt að loka því).
Gestahús:
Gestahús / geymsla og þvottahús: Er tvískipt þ.e.a.s. geymsla / Þvottahús þar sem gengið er inn af verönd að norðanverðu.
Gestahús / Suðurhlutinn er svefnherbergi og baðherberg: Með parketflísum á gólfi, skáp og glugga. Baðherbergi innan af.
Við hliðina á herberginu er sánaklefi og sturta.
130 fm sólpallur snýr í suður. Á honum stendur 8 manna heitur pottur.
Allt fylgir inni nema myndir og bækur.
Er í leigu airbnb. Miklir tekjumöguleikar. Leigu lóð.
Ef báða reignir seljast saman (Torfastaðakot 17 og Torfastaðakot 13) þá er veittur 10 milljón krónu afsláttur.