Kaupstaður fasteignasala kynnir í einkasölu REYKJAMÖRK 16, 810 Hveragerði.
Þriggja herbergja íbúð í bakhúsi í grónu hverfi miðsvæðis í Hveragerði, sér inngangur. Smellið hér fyrir staðsetningu.
Smelltu hér til að fá söluyfirlit og önnur skjöl, fyrir nánari upplýsingar og tilboðsgerð.
Reykjamörk 16, íbúð á jarðhæð, samtals 61m² samkvæmt skráningu HMS.
Áætlað fasteignamat árið 2026: 42.100.000,-
Skipulag íbúðar: Anddyri, stofa og eldhús, tvö herbergi, baðherbergi og gangur/geymsla, bakinngangur/bíslag.
Anddyri, þaðan er innangengt í herbergi II, auk eldhúss og stofu.
Stofa og eldhús í sameiginlegu rými, harðparket á gólfi. Ikea innrétting, helluborð, ofn og vifta, gert er ráð fyrir uppþvottavél.
Herbergi I, harðparket á gólfi.
Herbergi II, án gólfefna (er í dag nýtt sem geymsla), parket er til á herbergið og fylgir.
Baðherbergi, flísar á gólfi, vaskinnrétting og skápar, salerni, sturta, gluggi; þvottaaðstaða er á baðherbergi.
Gangur/geymsla liggur inn af stofu, þaðan er útgengt út í bakgarð í gegnum bakinngang (kalt bíslag).
Geymsluskúr (kaldur) fylgir íbúð og stendur aftan við húsið.
Húsfélag er starfrækt í eigninni.
Um skoðunarskyldu:
Lög um fasteignakaup nr. 40/2002 kveða á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Kaupstaður fasteignasala skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Upplýsingar sem koma fram í söluyfirliti eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda og eftir atvikum húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi – 0,8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga / 1,6% fyrir lögaðila
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – sjá gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 79.900 m.vsk.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða er umsýslugjald 129.900 m.vsk.
Nánari upplýsingar í síma 4540000 eða [email protected]
Allar nánari upplýsingar á skrifstofu: www.kaupstadur.is | Borgartún 29, 105 Reykjavík | Kaupstaður
Opið alla virka daga milli kl. 10:00-15:00. Svarað er í síma milli kl. 09:00-16:00.
Nánari upplýsingar í síma 4540000 eða [email protected]