Kaupstaður fasteignasala ehf. kynnir fjölbýlishús í 112, Reykjavíkurborg
Fáðu nánari upplýsingar og gerðu tilboð á
Sölusíða eignarinnar
Nánari lýsing eignar:
Falleg 3 herbergja íbúð með afgirtum palli , nýtt parket er á íbúðinni, sér inngangur, dýrahald leyft
Sérmerkt stæði með hleðslustöð
Nýtt Parket er á íbúð.
Forstofa:
Flísalögð með góðum fataskáp.
Þvottaherbergi:
Inn af forstofu, flísar á gólfi og gott vinnupláss.
Stofa:
Björt og rúmgóð með parketi á gólfi, gluggar sem bjóða upp á mikið náttúrulegt ljós.
Eldhús:
Falleg innrétting, góður borðkrókur og glæsilegt útsýni.og góð nýting á skápaplássi.
Hjónaherbergi:
Rúmgott með stórum fataskáp og parketi á gólfi.
Svefnherbergi:
Mjög rúmgott, einnig með fataskáp og parket á gólfi.
Baðherbergi:
Nýlega uppgert, flísalagt með sturtu og glerþili, snyrtileg innrétting og handklæðaofn.
Geymsla:
Sérgeymsla í sameign, skráð 7,5 fm.
Fyrirvarar:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill seljandi því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteignarinnar fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.